• Frettir
  • Deildin
    • Um deildina >
      • Tilgangur ræktunardeilda
      • Stjórn
    • Fundargerðir >
      • 2021-22
      • 2020-21
      • 2019-20
      • 2018-19
      • 2017-18
      • 2016-17
      • 2015-16
      • 2014-2015
      • 2012-2013
      • 2011-2012
      • 2010-2011
      • 2009-2010
    • Pistlar >
      • Sjálfboðastörf
      • Bikarar og önnur verðlaun
    • Greinar >
      • Svo þig langar að rækta?
      • Móðurafaáhrifin
      • Inn-ræktun, línu-ræktun, óskyld-ræktun ?
      • Hnéskeljalos
      • Stress
      • Innkall
      • Forðastu hundsbit
      • Leiktu við hundinn þinn
    • Facebook
    • Póstlisti
    • Hafa samband
  • Raektun
    • Ræktendur
    • Ræktunarkröfur
    • Pörunarbeiðnir
    • Pörunarsamningur
    • Greinar >
      • Svo þig langar að rækta?
      • Móðurafaáhrifin
      • Inn-ræktun, línu-ræktun, óskyld-ræktun ?
  • Heilsufar
    • Hnéskeljalos
  • Syningar
    • Borðar á sýningum
    • Útskýring einkunna
    • Úrslit sýninga >
      • 2022 >
        • Alþj. 5.mars
      • 2021 >
        • Winter Wonderland 27.11
        • Alþjóðleg 22.8
        • NKU og RW 21. ág
      • 2020 >
        • 2020 Norðurljósa Alþ. 29.2.20
      • 2019 >
        • 2019 Norðuljósa Alþj 23.2.19
        • 2019 NKU Norðurlandas 8. juní
        • 2019 Alþj. sýning 9. júni
        • 2019 NKU Norðurlandas 24.ág
        • 2019 Alþj. sýning 25. ág
        • 2019 Norðurljósa 23.11
      • 2018 >
        • 2018 Nóv Winter Wond
        • 2018 Alþj. 26.08.18
        • 2018 NKU 25.08.18
        • 2018 Alþj. 10.06.18
        • 2018 RW og NKU 9.6.18
        • 2018 mars Norðurljósasýning
      • 2017 >
        • 2017 nóvember
        • 2017 september
        • 2017 Alþjóðleg sýning
        • 2017 RW
        • Deildarsýning apríl 2017
        • 2017 mars
      • 2016 >
        • 2016 febrúar
        • 2016 RW
        • 2016 Alþj. Sýning
        • 2016 september
        • 2016 nóvember
      • 2015 >
        • 2015 nóvember
        • 2015 september
        • 2015 júlí tvöföld
        • 2015 maí
        • Deildarsýning 18.4
        • 2015 febrúar
      • 2014 >
        • 2014 nóvember
        • 2014 september
        • 2014 júní tvöföld sýning
        • 2014 febrúar
      • 2013 >
        • 2013 nóvember
        • 2013 september
        • 2013 maí
        • 2013 febrúar
      • 2012 >
        • 2012 nóvember
        • 2012 ágúst
        • 2012 júní
        • 2012 febrúar
      • 2011 >
        • 2011 nóvember
        • 2011 ágúst
        • 2011 júní
        • 2011 mars (deildarsýning)
        • 2011 febrúar
      • 2010 >
        • 2010 nóvember
        • 2010 ágúst
        • 2010 júní
        • 2010 mars (deildarsýning)
        • 2010 febrúar
      • 2009 >
        • 2009 október
        • 2009 ágúst (dagur 1)
        • 2009 ágúst (dagur 2)
        • 2009 júní
        • 2009 mars
      • 2008 >
        • 2008 október
        • 2008 júní
        • 2008 mars
        • 2008 janúar (deildarsýning)
      • BOB & BOS '95-08
    • Stigahæstu hundar ársins >
      • 2022
      • 2021
      • 2019
      • 2018
      • 2017
      • 2016
      • 2015
      • 2014
      • 2013
      • 2019
      • 2012
      • 2011
      • 2010
      • 2009
      • 2008
      • Útreikningar stiga
    • Myndir >
      • Deildarsýning 19. mars 2011
      • Deildarsýning 6. mars 2010
      • Blandaðar sýningar
  • Meistarar
    • Alþjóðlegir meistarar C.I.B.
    • Íslenskir meistarar ISCh
    • Öldungameistarar ISVetCh
    • Ungliðameistarar ISJCh
    • NLM meistarar
  • Tegundin
    • Almennt um Chihuahua
    • FCI staðallinn á íslensku
    • FCI staðallinn á ensku
    • Ræktunarkröfur
    • Greinar >
      • Svo þig langar að rækta?
      • Móðurafaáhrifin
      • Inn-ræktun, línu-ræktun, óskyld-ræktun ?
      • Hnéskeljalos
      • Stress
      • Innkall
      • Forðastu hundsbit
      • Leiktu við hundinn þinn
  • Ymislegt
    • Myndir >
      • Af sýningum >
        • Deildarsýning 2017
        • Deildarsýning 19. mars 2011
        • Deildarsýning 6. mars 2010
        • Blandaðar sýningar
      • Úr göngum
      • Innsendar
    • Tenglar
    • Námskeið og vinna
    • Greinar >
      • Svo þig langar að rækta?
      • Móðurafaáhrifin
      • Inn-ræktun, línu-ræktun, óskyld-ræktun ?
      • Hnéskeljalos
      • Stress
      • Innkall
      • Forðastu hundsbit
      • Leiktu við hundinn þinn
    • Spurt & svarað
  • English
    • About the club
    • Rules and Regulations
    • Contact us
    • Vocabulary

Almennt um Chihuahua

Chihuahua
Einkenni Chihuahua er hið eplalagaða höfuð, stór vökul augu, uppsett eyru sem eru staðsett tíu mínútur í tvö, hálfhringað skott sem borið er hátt, sterkbyggður líkami og hugrekki sem oft er meira en góðu hófi gegnir.
Tvö afbrigði eru til en það eina sem aðgreinir þau er feldurinn, sem er þá annað hvort snöggur eða síður. Þessi tvö afbrigði eru ekki sýnd saman á sýningum, heldur sem tvær tegundir.

Uppruni

Chihuahua er ættaður frá Mexíkó og dregur nafn sitt frá Chihuahua héraði þar í landi. Þó að Chihuahua sé lítill, þá er hann furðu sterkur, enda eru uppi hugmyndir um að Chihuahua hafi verið villtir hér áður fyrr og Toltekar (900-1200 e. Kr. ) hafi hænt þá að sér.

Stærð

Chihuahua hefur þann titil að vera minnsta hundategundin en stærð hans getur þó verið mjög misjöfn, allt frá 500 gr. og upp í 3 kg. Ákjósanleg stærð er 1,5 kg. til 3 kg. Engin takmörkun er á hæð Chihuahua samkvæmt staðli FCI um tegundina.

Litir

Allir litir og litasamsetningar eru leyfilegar, sem ýtir undir margbreytileika tegundarinnar.

Hreyfing

Chihuahua á skilið þá virðingu að komið sé fram við hann sem hund og hann fái að nota alla sína 4 fætur. Chihuahua nýtur þess að fara reglulega í góðar göngur en kallar ekki á þær á hverjum degi og veðurfar hefur þar að sjálfsögðu áhrif. Snögghærðir Chihuahua geta verið kulvísari en þeir loðnu en bæði afbrigði þiggja eflaust smart föt til að ylja sér á köldum dögum.

Umhirða

Chihuahua þarf litla feldumhirðu en gott er að greiða yfir feldinn vikulega. Klippa þarf klær reglulega og strjúka yfir tennur og góm með mjúkum bursta eða tusku vikulega, svo að tannsteinn myndist síður. 

Annað

Chihuahuar eru félagslyndir og vilja flest fyrir eigendur sína gera. Þeir eru vel gefnir og geta jafnvel reynt að ala eigendur sína upp eftir sínu höfði og þá er eins gott að vera sniðugri. Allt of oft heyrast neikvæðar skoðanir þeirra sem ekki þekkja tegundina vel, þar sem Chihuahua er lýst sem, sífellt gjammandi og urrandi rottu. Það fer fjarri lagi að þetta sé rétt lýsing á tegundinni. Það er sama hvaða tegund við erum með, við þurfum að ala dýrin okkar upp af ást, alúð og jákvæðum aga. Hvorki harka né undanlátsemi á er hér við, ekki frekar en hjá börnunum okkar. Chihuahua getur verið var um sig gagnvart ókunnugum og vill sjálfur fá að koma til fólks á sínum tíma og hraða, annars getur fólk bara átt sig. Chihuahua sem hefur frá fyrstu tíð alist upp við gott atlæti, ætti að hafa alla burði til að vaxa upp í að vera andlega og líkamlega sterkur hundur sem umgengst lífið af gleði og öryggi og vera ómetanleg gleði öllum þeim sem hann umgangast.

Við gerð ofangreinds texta er stuðst við FCI staðal um tegundina, Hundabókina, 2003 sem Brynja Tomer þýddi og staðfærði eftir höfundinn Joan Palmer, Chihuahuas, 1995 eftir Beverly Pisano og eigin reynslu sem Chihuahua eiganda og áhugamanneskja um tegundina.

Halldóra Reykdal

Powered by Create your own unique website with customizable templates.