|
Velkomin á heimasíðu Chihuahuadeildar HRFÍ
Sumar 2020
Ársfundur Chihuahuadeildar
Ársfundur Chihuahuadeildar verður haldinn þriðjudaginn 2. júní 2020 klukkan 20:00.
Fundurinn fer fram í húsnæði Hundaræktarfélags Íslands, Síðumúla 15.
Dagskrá:
Kosning fundarstjóra og ritara
Lögmæti fundar kannað
Skýrsla stjórnar 2019
Ársreikningur 2019
Stjórnarkjör (tveir ganga úr stjórn; Rósa Traustadóttir og Guðbjörg Jensdóttir og hafa þær ákveðið að gefa kost á sér aftur).
Önnur mál
Vetur 2020
ATH Ársfundi frestað
Í ljósi aðstæðna og tilmæla HRFÍ frestum við ársfundi Chihuahuadeildar HRFÍ fram yfir samkomubann. Nýr fundartímu auglýstur síðar.
Stjórn Chihuahuadeildar HRFÍ
Viðburðir og fundir á vegum HRFÍ og deilda þess 16/3/2020
Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Hundaræktarfélags Íslands ákveðið að fresta öllum viðburðum næstu fjórar vikur. Einnig beinir stjórn þeim tillmælum til allra deilda félagsins að fresta viðburðum og þar með töldum ársfundum á meðan samkomubann er í gildi.
Staðan verður metin í framhaldi í ljósi þeirra fyrirmæla sem gefin eru út af yfirvöldum hverju sinni.
Af vef hrfi.is
Ársfundur Chihuahuadeildar
Ársfundur Chihuahuadeildar verður haldinn þann 24. mars 2020 klukkan 20:00.
Fundurinn fer fram í húsnæði Hundaræktarfélagi Íslands, Síðumúla 15.
Dagskrá:
-Kosning fundarstjóra og ritara
-Lögmæti fundar kannað
-Skýrsla stjórnar 2019
-Ársreikningur 2019
-Stjórnarkjör (tveir ganga úr stjórn; Rósa Traustadóttir og Guðbjörg Jensdóttir og hafa þær ákveðið að gefa kost á sér aftur).
-Önnur mál
Heiðrun stigahæstu hunda
Heiðrun stigahæstu hunda deildarinnar fyrir árið 2019 verður haldið á skrifstofu HRFÍ. Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 19.30.
Sumar 2019
NKU norðurlandasýning 24. ágúst
Alþjóðleg sýning 25. ágúst
Dómarar: Ann Ingram (Írland), Arne Foss (Noregur), Eva Rautala (Finnland), Fransesco Cochetti (Ítalía), Jochen Eberhart (Þýskaland), Jouko Leiviskä (Finnland), Karl Erik Johansson (Svíþjóð), Ralph Dunne (Írland), Sonny Ström (Svíþjóð) og Tomas Rohlin (Danmörk).
Skráningafrestur á gjaldskrá 1: 21. júlí, kl. 23:59
Skráningafrestur á gjaldskrá 2: 28. júlí, kl. 23:59
Stjórn Chihuahuadeildar

Mars 2019
Febrúar 2019
Út að borða eftir Norðurljósasýningu 23. febrúar
Búið að panta borð í Grillhúsinu kl. 19.00
Sjáumst sem flest og fögnum saman
Stjórnin
Janúar 2019
Heiðrun stigahæstu hunda Chihuahuadeildar
Heiðrun stigahæstu hunda Chihuahuadeildar fer fram miðvikudaginn 13. febrúar kl 19:30 á skrifstofu HRFÍ.
Hlökkum til að sjá ykkur Stjórn Chihuahuadeildar
Nóvember 2018
Augnvottorð Chihuahua.
Þar sem misskilningur hefur verið um hvernig ber að túlka nýlega breytingu á lengingu augnvottorða Chihuahua sem núverandi stjórn vann að og tók gildi 18.05.2018. Þá er það niðurstaða okkar í stjórn Chihuahua deildarinnar að túlka breytinguna á þann hátt að þau augnvottorð sem voru í gildi þann 18.05.2018, þegar nýtt sérákvæði hvað varðar reglugerð um ættbókarskráningu fyrir chihuahua tók gildi, að þau gildi til 25 mánaða í stað 13 mánaða eins og áður var. Þá ber að nefna að enn er óskað eftir að hnéskelja vottorð liggi fyrir við pörun skv reglugerðinni. Engar breytingar voru gerðar á þeim hluta reglugerðarinnar.
Reglugerð um skráningu í ættbók:
Chihuahua.
Augnvottorð: vottorð má ekki vera eldra en 25 mánaða við pörun. (Gildir frá 18.05.2018). Greinist hundur með arfgenga vaxandi sjónurýrnun (PRA) fást hvolpar undan honum ekki ættbókarfærðir. Hundurinn, foreldrar og afkvæmi hans eru sett í ræktunarbann, ásamt al- og hálfsystkinum hundsins. (Skv. beiðni frá stjórn Chihuahuadeildar). (Gildir frá 01.09.2012 til amk 21.11.2017). Hnéskeljaskoðun: Skila þarf vottorði frá dýralækni um ástand hnéskelja ræktunardýrs, þ.m.t. gráðun á losi ef um slíkt er að ræða. Niðurstöður eiga að liggja fyrir við pörun. Vottorð gefið út fyrir ræktunardýr undir tveggja ára aldri gildir í eitt ár, vottorð tveggja ára ræktunardýrs gildir ævilangt. (Gildir frá 01.01.2009 til amk 21.11.2017).
Stjórn Chihuahuadeildar
Daníel Hinriksson formaður
Rósa Traustadóttir ritari
Anna Guðný Jónsdóttir gjaldkeri
Kristín Þórmundsdóttir
Guðbjörg Jensdóttir
September 2018
Garðheimar smáhundakynning 22. – 23.
Smáhundadagar verða haldnir í Garðheimum helgina 22. – 23. september nk.
Þeir sem hafa áhuga á að vera með láti stjórn vita.
Júní 2018:
Út að borða eftir tvöfalda útisýningu 8.-10. júní.
Hittumst á Hvíta Riddaranum sunnud. 10. júní kl. 19:30 og gleðjumst saman.
Mars 2018:
Út að borða eftir Norðurljósasýningu HRFÍ 4.-5. mars
Hittumst á Hvíta Riddaranum kl. 19:30 og gleðjumst saman.
Janúar 2018:
Smáhundadagar í Garðheimum
Smáhundadagar verða haldnir helgina 17. - 18. mars nk. áhugasamir hafi samband við stjórn.
Ársfundur Chihuahuadeildar HRFÍ og heiðrun stigahæstu hunda deildarinnar, verður haldinn laugardaginn 13. janúar nk. kl. 19.30 að Vindhól í Mosfellsdal hjá Sigurbjörgu Vignisdóttur.
Dagskrá:
Ársskýrsla 2017
Ársreikningar 2017
Stjórnarkjör: tvö sæti laus í stjórn en Rósa Traustaóttir og Guðbjörg Jensdóttir gefa kost á sér til áframhaldandi starfa.
ATH allir skuldlausir félagar hafa kosningarétt.
Önnur mál
Heiðrun stigahæstu hunda 2017
Léttar og fljótandi veitingar
Stjórn Chihuahuadeildar HRFÍ
Nóvember 2017:
Út að borða eftir nóvember sýningu þann 25.11 kl. 19:30 á Hvíta Riddaranum.
Hittumst sem flest og gerum okkur glaðan dag saman.
September 2017:
Garðheimar 23. - 24. september
Vel gekk að manna básinn okkar á Smáhundadögum.
Út að borða eftir september sýningu 17. sept.
Farið var á Hvíta Riddarann í Mosfellsbæ og tókst vel og margir félagsmenn mættu og gerðu sér glaðan dag saman.
September sýning HRFÍ
Eins og undanfarin ár féll það i hlut okkar deildar að vera hluti af teyminu sem setur upp september sýninguna. Illa hefur gengið að manna þau störf og fellur það helst í hlut stjórnar.
Júní 2017:
Út að borða eftir sumarsýningu 25. júní
Chihuahuadeildin fjölmennti á Hvíta Riddarann í Mosfellsbæ eftir sumarsýninguna. Mikið fjör og góð þátttaka.
Félagsfundur 13. júní kl. 20.00
Þann 13. júní kl. 20.00 verður haldinn félagsfundur um augnvottorð Chihuahua á skrifstofu HRFÍ að Síðumúla 15.
Stjórn Chihuahuadeildar HRFÍ
Febrúar 2017:
Ársfundur Chihuahuadeildar HRFÍ og heiðrun stigahæstu hunda verður haldinn föstud. 10. febrúar nk. kl. 20 á skrifstofu HRFÍ að Síðumúla 15.
Dagskrá:
Ársskýrsla 2016
Ársreikningar 2016
Stjórnarkjör: þrjú sæti laus í stjórn en Daníel Örn Hinriksson, Anna Guðný Jónsdóttir og Kristín Þórmundsdóttir gefa kost á sér til áframhaldandi starfa.
ATH allir skuldlausir félagar hafa kosningarétt.
Önnur mál
Heiðrun stigahæstu hunda 2016
Taka endilega með hunda sem verða heiðraðir.
Léttar og fljótandi veitingar
Stjórn Chihuahuadeildar HRFÍ
Janúar 2017:
Framundan er heiðrun stigahæstu hunda ársins 2016, nánar auglýst þegar dagssetning hefur verið ákveðin.
Nóvember 2016:
Jólaball Chihuahuadeildar 26. nóv. kl. 14-16:
Hið árlega jólaball deildarinnar verður haldið í Gæludýr Korputorgi laugardaginn 26. nóv. frá kl. 14-16. Heitt súkkulaði í boði og svo koma allir með eitthvað gómsætt á hlaðborðið. Hlökkum til að sjá ykkur og hundana á skemmtilegasta jólaballi ársins.
Út að borða eftir nóvembersýningu
Chihuahuadeildin hefur pantað borð á Red Chili Laugarveg 176 sunnudaginn 13. nóvember kl. 19:30. Komum saman borðum saman og fögnum saman. Allir velkomnir hvort sem þeir voru að sýna eða ekki.
Sýningarþjálfun fyrir nóvembersýningu:
Tvö æfingakvöld verða haldin í Gæludýr á Korputorgi.
þriðjudagana 1. og 8. nóv. kl. 20-21.
Engin þjálfari en æfum saman og hjálpum hvort öðru. Borð verður á staðnum.
September 2016:
Garðheimar smáhundakynning 24.-25. sept.
Þá er komið að smáhundakynningu Garðheima og auðvitað ætlar Chihuahuadeildin að vera með. Hér er dagskráin og þeir sem eru búnir að skrá sig.
Laugardagur 24. september
Kl. 13-14 Sörlaskjóls ræktun
Kl. 14-15 Valhnotu ræktun og Eyðimerkur ræktun
Kl. 15-16:30 (Eyðimerkur ræktun og Rósa klára ef engin annar býður sig fram)
Sunnurdagur 25. september
Kl. 13 -14:30 Larger than Life ræktun Borgarljóns ræktun
Kl. 14:30 -15:30 Borgarljóns ræktun
Kl. 15:30-16:30 Auðnuspors ræktun og Conan Catchas ræktun
Út að borða eftir septembersýningu
Chihuahuadeildin hefur pantað borð á Red Chili Laugarveg 176 laugardaginn 3. september kl. 20.00. Komum saman borðum saman og fögnum saman. Allir velkomnir hvort sem þeir voru að sýna eða ekki.
Ágúst 2016:
Sýningarþjálfun fyrir septembersýninguna:
Tvö æfingakvöld verða haldin í Gæludýr á Korputorgi.
þriðjudagana 23. ágúst og 30. ágúst kkl. 20-21.
Engin þjálfari en æfum saman og hjálpum hvort öðru. Borð verður á staðnum.
Júlí 2016:
Út að borða eftir sumarsýningu 23. júlí
Chihuahuadeildin hefur pantað borð á Red Chili Laugarveg 176 laugardaginn 23. júli kl. 20.00. Komum saman borðum saman og fögnum saman. Allir velkomnir hvort sem þeir voru að sýna eða ekki.
Sýningarþjálfun fyrir sumarsýninguna:
Verður haldinn fimmtudagana 14. og 21. júlí kl 19-20 í Ullarnesbrekkum í Mosfellsbæ. Þjálfari Daníel Örn Hinriksson. Verð 500 kr. pr sýnanda.
Júní 2016:
Jónsmessuganga Chihuahuadeildar:
Jónsmessuganga Chihuahuadeildarinnar verður haldinn sunnudaginn 26. júní
kl. 16.00. Hittumst hjá Hallgrímskirkju og göngum saman með fallegu hundana okkar. Þetta er taumganga.
Maí 2016:
Hvolpa og nýliðadagur Chihuahuadeildar:
Hvolpa og nýliðadagur verður haldinn sunnudaginn 29. maí 2016 kl. 14-15:30 í Sólheimakoti. Ræktendur Chihuahua innan HRFÍ láti sína hvolpakaupendur vita og einnig þá hunda sem skipt hafa um eigendur.
Apríl 2016:
Bingó Chihuahuadeildar:
Verður haldin í Sólheimakoti 20 apríl kl. 19:30. Fullt af frábærum vinningum. Kaffi og kökur til sölu í hléi.
Mars 2016:
Ársfundur Chihuahuadeildar:
Ársfundur Chihuahuadeildar HRFÍ verður haldinn mánudaginn 7. mars kl. 20.00 á skrifstofu HRFÍ að síðumúla 15.
Dagskrá:
Ársskýrsla 2015
Ársreikningar 2015
Stjórnarkjör: tvö sæti laus í stjórn en Guðbjörg Jensdóttir og Rósa Traustadóttir gefa kosta á sér til áframhaldandi starfa. ATH allir skuldlausir félagar hafa kosningarétt.
Önnur mál
kaffi og kleinur
Stjórnin
Febrúar 2016:
Út að borða eftir sýningu:
Búið er að panta borð á Grillhúsinu Sprengisandi laugardaginn 27. febrúar kl. 19.30. Endilega að mæta og eiga notalega stund saman. Síðast var fjölmenni 23 sem mættu. Endurtökum ánægjulega samveru.
Sjá www.grillhusid.is
Stjórnin
Sýningarþjálfun í Gæludýr fimmtudagana 18. og 25. febrúar kl. 18-19. Þjálfari verður Daníel Örn. ATH aðeins fyrir Chihuahua og kostar kr 500.
Nóvember:
Jólaball og heiðrun stigahæstu hunda Chihuahuadeildar 28. nóv. kl. 14:
Jólaball Chihuahuadeildar verður haldið laugardaginn 28. nóvember kl. 14-16 í Gæludýr Korputorgi. Einnig fer fram heiðrun á stigahæstu hundum 2015.
Hið árlega sameiginlega jólahlaðborð þar sem allir mæta með eitthvað góðgæti.
Kaffi og súkkulaði í boði deildarinnar.
Stjórnin
Búið er að panta borð á Grillhúsinu Sprengisandi laugardaginn 14. nóvember kl. 19.30. Endilega að mæta og eiga notalega stund saman. Síðast var fjölmenni 23 sem mættu. Endurtökum ánægjulega samveru.
Sjá www.grillhusid.is
Stjórnin
September:
Hringborð Chihuahuaræktenda:
Þriðjudaginn 29. september kl. 20.00 á skrifstofu HRFÍ að Síðumúla 15. Ræðum saman um gleði og raunir ræktenda. Pörun, got, dýralæknakostnað, rakkatoll og fleira. En umfram allt skemmtilegt kvöld, kaffi og með því í boði!
Stjórn Chihuahuadeildar
Garðheimar - Smáhundadagar 26. og 27. sept
Laugardagur 26. sept
kl. 13-14, kl. 14-15 og kl. 15-16.30
Sunnudagur 27. sept
k. 13-14, kl. 14-15 og kl. 15-16.30
Ákjósanlegast að hafa báðar feldgerðir í einu!
Út að borða eftir sýningu sunnudaginn 20. sept.
Búið er að panta borð á Grillhúsinu sunnudaginn 20. sept. kl. 19.30. Endilega að mæta og eiga notalega stund saman. Sjá www.grillhusid.is Síðast var fjölmenni og sérstaklega skemmtilegt. Endurtökum ánægjulega samveru.
Sýningarþjálfun fyrir sýninguna 18.-20. sept.
Sýningarþjálfun Chihuahuadeildar HRFÍ verður haldinn í Gæludýr Korputorgi, fimmtudaginn 17. sept. kl. 19-20. Enginn þjálfari og allir æfa saman :)
Júlí:
Út að borða eftir Sumarsýningu og Reykjavík Winner
Búið er að panta borð á Grillhúsinu Sunnudaginn 26. júlí kl. 19.30. Endilega að mæta og eiga notalega stund saman. Sjá www.grillhusid.is
Sýningarþjálfun fyrir sumarsýningu 24. - 26. júlí
verður fimmtudaginn 23. júlí kl. 19. - 20. á Korputorgi. Engin þjálfari hefur enn verið fengin en ef við fáum ekki þjálfara hjálpum við hvort öðru.
Bendum fólki einnig á sýningarþjálfun unglingadeildar sunnudaginn 19. júli kl. 14-15 á útisvæði við Víðidal þar sem sýningin verður haldinn.
Maí:
Afmælisganga Chihuahuadeildar 17. maí kl. 16.30
10 ára afmælisganga deildarinnar verður sunnudaginn 17. maí kl. 16.30 í Sólheimakoti. Afmæliskaffi eftir gönguna deildin býður upp á kaffi en við biðjum ykkur kæru félagar að koma með eitthvað gott á sameiginlegt hlaðborð :)
Stjórnin
Apríl:
Fyrirlestur og matur eftir Afmælissýningu Chihuahuadeildar
Fyrirlestur með Samuel Carlid laugardaginn 18. apríl kl. 18.00
að Síðumúla 15 (skrifstofa HRFÍ) eftir sýningu.
Fyrirlesturinn er í boði Chihuahuadeildar.
Vegna sýningar getur tímasetning raskast.
Eftir fyrirlestur verður Grillvagninn mættur með mat:
Lamb og kalkún m. bernaise ásamt sætum og bökuðum kartöflum
á kr. 4.200 pr. mann.
Nauðsynlegt að greiða matinn fyrirfram (borgun er skráning),
inn á eftirfarandi reikning: 515-14-404487 kt. 660609-0590
fyrir fimmtud. 16. apríl senda afrit á hrfichihuahua@gmail.com
Sýningarþjálfun fyrir 10 ára Afmælissýningu 18. apríl 2015:
Sýningarþjálfun Chihuahuadeildar verður haldin í húsnæði Gæludýr.is á Korputorgi eftirfarandi daga:
Þriðjudaginn 14. apríl kl. 17.30-18.30
Fimmtudaginn 16. apríl kl. 17.30-18.30
Þjálfarar verða:
Auður Sif og Ágústa frá Unglingadeild HRFÍ
Muna eftir nammi, kúkapoka og sýningartaum.
Verð kr. 500 pr. sýnandi í peningum!
10 ára afmælissýning Chihuahuadeildar HRFÍ
18. apríl 2015
Sýningin er haldin í Gæludýr.is Korputorgi laugardaginn 18. apríl.
Dómari verður Samuel Carlid, aspirant verður Daníel Örn Hinriksson
Dýralæknir sýningar verður Dýralæknirinn í Mosfellsbæ
Búið er að opna fyrir skráningu á sýninguna á skrifstofu HRFÍ í síma 588-5255 á opnunartíma skrifstofunnar frá kl. 10-15 alla virka daga. 50 % afsláttur er á þriðja skráða hundi en gildir ekki um hvolpa. Skrá má hvolpa frá þriggja mánaða hafi þeir fengið viðeigandi sprautur.
Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn 1. apríl
Þátttökurétt hafa Chihuahuahundar með ættbók frá HRFÍ
Á þessari sýningu geta hundar hlotið íslenskt meistarastig. Skráning í afkvæma- ræktunarhópa fer fram á sýningunni sjálfri svo og í tvífarakeppni, þátttaka tilkynnist hringstjóra.
Keppt verður um Junior Winner en það eru hundar sem skráðir eru í ungliðaflokk 9-18 mánaða.
Sýnendum og áhorfendum er velkomið að taka með sér stóla til að sitja við hringinn.
Aðgangur er ókeypis.
Mars:
Aðalfundur og heiðrun stigahæstu hunda
27. mars kl. 19.00 að Lambaseli 26
Kæru félagsmenn
Föstudaginn 27. mars kl.19.00 er aðalfundur Chihuahuadeildar Hrfí og ætlum við að heiðra stigahæstu hunda og eigendur þeirra sama kvöld. Fundurinn er haldinn að Lambaseli 26 heima hjá Sillu.
4 sæti eru laus í stjórn einn býður sig fram áfram og við hvetjum fólk til að bjóða sig fram.
Þetta er kjörið tækifæri til að koma saman og spjalla. Stjórn hvetur alla til að mæta og kjósa, nú er tækifæri til að koma málefnum á framfæri.
Boðið verður upp á súpu og brauð og vonumst við til að sjá sem flesta!
Kveðja stjórnin.
P.s. Allir skuldlausir félagar hafa kosningarétt
Út að borða eftir sýningu:
Það er búið að panta borð á veitingastaðnum Vegamót að Vegamótastíg 4, sunnudaginn 1. mars kl. 19:30. Endilega mæta og eiga notalega stund saman. www.vegamot.is
Febrúar-
Opinn tími fyrir alla Chihuahua eigendur á Korputorgi:
Þriðjudaginn 24. febrúar kl. 17-18 verður opinn tími fyrir Chihuahua til að æfa fyrir sýninguna um næstu helgi. Enginn þjálfari verður þó á staðnum.
Gott að hafa með kúkapoka, sýningartaum og nammi.
2014
Desember-
Jólaball deildarinnar verður haldið 7. desember kl. 13 í Gæludýr.is kaffi og kakó í boði stjórnar. Þeir sem geta koma með eitthvað gómsætt á jólahlaðborðið.
Nóvember-
Opinn tími fyrir alla Chihuahua eigendur á Korputorgi:
Eftirfarandi daga verður opinn tími fyrir Chihuahua til að æfa fyrir sýninguna um næstu helgi. Enginn þjálfari verður þó á staðnum.
Þriðjudaginn 4 nóv. kl.20-21
fimmtudaginn 6. nóv. kl.18-19
Gott að hafa með kúkapoka, sýningartaum og nammi.
Athugið að við berum ábyrgð á að þrífa upp eftir hundana okkar :)
September:
Fyrirlestur um Matador hunda!
Klara Símonardóttir heldur fyrirlestur um Matador hunda þann 15. september í húsnæði HRFÍ Síðumúla 15 kl. 20.00. EFtir fyrirlestur verður boðið upp á kaffi og köku og spjall um vetrarstarfið.
Ágúst-
Chihuahua ganga sunnud. 24. ágúst kl. 13 á Eilífstúni
Chihuahua ganga sunnudaginn 24. ágúst á Eilífstúni
Hlökkum til að sjá ykkur !
Maí-
Chihuahua ganga sunnud. 25. maí kl. 13 í Sólheimakoti
Chihuahua ganga sunnudaginn 25 maí í Sólheimakoti kl.13. Við ætlum að grilla pylsur eftir gönguna, endilega komið með pylsur og brauð með ykkur, stjórnin sér um tómat, remúlaði, sinnep og steiktan Hlökkum til að sjá ykkur !
Stjórn Chihuahuadeildar Hrfí
Mars-
Stigahæstu hundar ársins 2013 heiðraðir föstudaginn 14. mars
Við ætlum að heiðra stigahæstu hunda og eigendur þeirra föstudaginn 14. mars n.k. kl. 20.00 að Lambaseli 26 hjá Sillu.
Hvetjum alla sem geta að koma og skemmta sér í góðum félagsskap. Boðið verður upp á léttar veitingar og gos, ef fólk vill eitthvað annað að drekka endilega að taka það með.
Nú í ár verður sú breyting að heiðraðir verða bæði stigahæstu hundar og tíkur í báðum feldgerðum, einnig verða hvolpar heiðraðir og þeir sem lenda í sæti í úrslitum.
Aðalfundur Chihuahuadeildar HRFÍ
Aðalfundur Chihuahuadeildar HRFÍ verður haldinn þriðjudaginn 11. mars n.k.
kl. 20.00 að Síðumúla 15 (skrifstofa HRFÍ).
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Kosning í stjórn:
Kristín Þórmundsdóttir situr áfram í eitt ár.
Sigurbjörg Vignisdóttir og Ólöf Karen Sveinsdóttir eru lausar en gefa báðar kost á sér áfram.
Febrúar -
Fyrirlestur með Francesco og matur frá Grillvagninum mánudaginn 24. febrúar
Fyrirlestur með Francesco Cochetti mánudaginn 24. febrúar kl. 17.30 að Síðumúla 15 (skrifstofa HRFÍ), í boði Chihuahuadeildar fyrir félagsmenn.
Aðrir greiða kr. 1000 (ath engin posi). Nauðsynlegt er að skrá sig á fyrirlesturinn á emailið hrfichihuahua@gmail.com og fær viðkomandi þá senda skrá tilbaka sem þarf að hafa útprentaða á fyrirlestrinum.
Húsið opnar kl. 17.00
Efni fyrirlesturs: Allt um byggingu og ræktun Chihuahua.
Matur frá Grillvagninum kl. 20.00
Eftir fyrirlestur verður Grillvagninn mættur með flottan mat á kr. 3700 pr. mann.
Nauðsynlegt að greiða matinn fyrirfram (borgun er skráning),
inn á eftirfarandi reikning: 515-14-404487 kt. 660609-0590
fyrir fimmtud. 20. feb. senda afrit á hrfichihuahua@gmail.com
Þennan fyrirlestur og mat lætur engin Chihuahua-eigandi framhjá sér fara!
Kemur í staðinn fyrir matinn eftir sýningu. Þetta er hápunktur deildarinnar að hlusta á og snæða með einum fremsta dómara og ræktanda Chihuahua í dag.
Munið að greiða matinn fyrir fimmtudaginn 20. feb.
Hlaðborð á sýningu sunnudaginn 23. febrúar
Sýning um næstu helgi og ætlum við að halda áfram að vera með hlaðborðið okkar. Allir sem vilja geta komið með eitthvað smáræði á borðið, þá höfum við eitthvað að narta í yfir sýningartímann.
Nóvember-
Jólaball Chihuahuadeildarinnar 30. nóv.
Jólaball Chihuahuadeildarinnar verður haldið 30. nóv. í Gæludýr.is kl. 14.00. Sameiginlegt hlaðborð en deildin sér um kakó. Allir að mæta og dansa í kringum jólatréð!
Út að borða eftir sýningu
Chihuahuadeild HRFÍ hefur pantað borð á Aski Suðurlandsbraut 4,
sunnudagskvöldið 17. nóv. kl. 19.30 eftir nóvembersýningu.
Við hvetjum alla til að mæta líka þá sem ekki voru að sýna.
Alltaf gaman að hittast og spjalla um hundana
okkar. Hittumst, borðum og eigum skemmtilegt kvöld saman.
Hlaðborð á sýningu sunnudaginn 17. nóv.
Eins og á undanförnum sýningum verður Chihuahuadeildin með hlaðborð ætlað öllum í deildinni. Allir sem vilja geta sett eitthvað smá á borðið t.d. kex, ávexti, nammi.
Sýningarþjálfun Chihuahuadeildar
fyrir nóvembersýninguna verður í Gæludýr.is á
Korputorgi Þriðjudaginn 5. nóv. kl. 20.00 og
Þriðjudaginn 12. nóv. kl. 20.00
Mikilvægt að fólk taki með sér kúkapoka, sýningartaum og nammi/dót fyrir
hundinn.
Ágúst -
Sýningarþjálfun Chihuahuadeildar fyrir Haustsýninguna verður í Gæludýr.is á
Korputorgi Þriðjudaginn 27. ágúst kl. 20.00 og Þriðjudaginn 3. sept. kl. 20.00
Mikilvægt að fólk taki með sér kúkapoka, sýningartaum og nammi/dót fyrir hundinn.
Júní -
Ljósmynda - og Grillganga Chihuahuadeildar
Sunnudaginn 2. júní n.k. kl. 16.00 verður ljósmyndaganga í Hvammsvíkinni og grillað að göngu lokinni.
Hún Sóley Ragna Ragnarsdóttir upprennandi ljósmyndari ætlar að taka myndir af þeim fjórfættu í göngunni. Ætlunin er að nota myndirnar í skemmtileg verkefni tengd deildinni.
Deildin mætir með grill, tómat, sinnep og steiktan en þið mætið með pylsur og brauð.
Skemmtilegt umhverfi og frábær félagsskapur hefur gert þessa göngu eina þá vinsælustu og best sóttu göngu deildarinnar.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Maí -
15. maí
Fyrirlestur: Hundar og hómopatía
Staðsetning: Skrifstofa Hrfí Síðumúla 15
Klukkan: 19:30
Sigurbjörg Jóna Traustadóttir verður með fyrirlestur um remedíur fyrir hunda. Hún hefur áralanga reynslu að meðhöndla hunda með allskonar vandamál t.d. streitu, húðvandamál og vandamál við paranir.
Þetta verður stuttur, skemmtilegur og hnitmiðaður fyrirlestur og boðið upp á spurningar í lokin.
Frábært tækifæri og allir velkomnir!
Sýningarþjálfun Chihuahuadeildar fyrir Sumarsýninguna verður í Gæludýr.is á Korputorgi
Þriðjudaginn 14. maí kl. 20.00
Þriðjudaginn 21. maí kl. 20.00
Mikilvægt að fólk taki með sér kúkapoka, sýningartaum
og nammi/dót fyrir hundinn.
Apríl -
Skráning fyrir sumarsýninguna þann 25. og 26. maí n.k. hægt að skrá til kl. 15.00 föstudaginn 26. apríl. Gegn aukagjaldi verður hægt að skrá hunda til föstudagsins 3. maí kr. 750 pr. hund. Skrifstofa HRFÍ er opin alla virka daga frá kl. 10-15 og símanúmerið er: 588 5255
Mars -
Næst á dagskrá deildarinnar:
Hið árlega Páskabingó deildarinnar:
Þriðjudaginn 26. mars kl. 19.00 í Áhaldahúsi Mosfellsbæjar að Völuteig 15 í Mosfellsbæ, (sjá kort á facebook síðu deildarinnar).
Eitt spjald kr. 300 tvö spjöld kr. 500, mælum með að mæta tímanlega. Því miður er engin posi á staðnum hafa með sér pening. Veglegir vinningar eins og ávallt páskaegg og margt fleira.
Kolla verður með sín frægu muffins til sölu á staðnum og mun allur ágóði renna í sjóð deildarinnar.
Ofur glæsilegur vinningar eru gefnir af t.d. Hundahreysti, Dekurdýr, Dýrabær, Little Lollipops, b.dog, Dýrheimar, Hundaspa, Lýsi, Nadine skartgripir, hugform.is ásamt fleiri velviljuðum. Við viljum þakka þeim sérstaklega vel fyrir að styrkja okkur um vinninga.
Allir hjartanlega velkomnir og við hlökkum til að sjá ykkur sem flest
Aðalfundur Chihuahuadeildar HRFÍ 4. mars 2013.
Aðalfundur deildarinnar verður mánudagskvöldið 4. mars 2013, kl. 20:00 á skrifstofu HRFÍ, 2. hæð Síðumúla 15.
Dagskrá:
Venjubundin aðalfundarstörf
Í ár er kosið um 3 sæti í stjórn til 2 ára, úr stjórn ganga Anna Guðný Jónsdóttir , Halldóra Reykdal Tryggvadóttir og Kristín þórmundsdóttir.
Kristín gefur kost á sér til endurkjörs, Anna Guðný og Halldóra gefa ekki kost á sér til endurkjörs.
Febrúar-
Heiðrun stigahæstu hunda ársins (7.feb, nánari uppl síðar).
Heiðrun stigahæstu hunda ársins fer fram á skrifstofu Hrfí þann 7 febrúar kl.20.00
Sýningarþjálfun Chihuahuadeildar fyrir febrúar sýninguna verður í Gæludýr.is á
Korputorgi
Fimmtudaginn 14. febrúar kl. 18.00-19.00
Fimmtudaginn 21. febrúar kl. 18.00-19.00
Mikilvægt er að fólk taki með sér kúkapoka, sýningartaum
og nammi/dót fyrir hundinn.
Hvert skipti kostar 500 kr.
Mars - Aðalfundur deildarinnar (4.mars nánari uppl síðar).
Nýlega lokið:
Desember - Jólaball - lokið
Október - Opin sýning - nánari uppl komnar - lokið
Október - Heilsufarsdagur - nánari uppl. komnar - lokið
Sýningaþjálfun
Út að borða eftir sýninguna, laugardaginn 17. nóv kl 19:30 Ruby Tuesday Skipholti
Ljósmynda - og Grillganga Chihuahuadeildar
Sunnudaginn 2. júní n.k. kl. 16.00 verður ljósmyndaganga í Hvammsvíkinni og grillað að göngu lokinni.
Hún Sóley Ragna Ragnarsdóttir upprennandi ljósmyndari ætlar að taka myndir af þeim fjórfættu í göngunni. Ætlunin er að nota myndirnar í skemmtileg verkefni tengd deildinni.
Deildin mætir með grill, tómat, sinnep og steiktan en þið mætið með pylsur og brauð.
Skemmtilegt umhverfi og frábær félagsskapur hefur gert þessa göngu eina þá vinsælustu og best sóttu göngu deildarinnar.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Maí -
15. maí
Fyrirlestur: Hundar og hómopatía
Staðsetning: Skrifstofa Hrfí Síðumúla 15
Klukkan: 19:30
Sigurbjörg Jóna Traustadóttir verður með fyrirlestur um remedíur fyrir hunda. Hún hefur áralanga reynslu að meðhöndla hunda með allskonar vandamál t.d. streitu, húðvandamál og vandamál við paranir.
Þetta verður stuttur, skemmtilegur og hnitmiðaður fyrirlestur og boðið upp á spurningar í lokin.
Frábært tækifæri og allir velkomnir!
Sýningarþjálfun Chihuahuadeildar fyrir Sumarsýninguna verður í Gæludýr.is á Korputorgi
Þriðjudaginn 14. maí kl. 20.00
Þriðjudaginn 21. maí kl. 20.00
Mikilvægt að fólk taki með sér kúkapoka, sýningartaum
og nammi/dót fyrir hundinn.
Apríl -
Skráning fyrir sumarsýninguna þann 25. og 26. maí n.k. hægt að skrá til kl. 15.00 föstudaginn 26. apríl. Gegn aukagjaldi verður hægt að skrá hunda til föstudagsins 3. maí kr. 750 pr. hund. Skrifstofa HRFÍ er opin alla virka daga frá kl. 10-15 og símanúmerið er: 588 5255
Mars -
Næst á dagskrá deildarinnar:
Hið árlega Páskabingó deildarinnar:
Þriðjudaginn 26. mars kl. 19.00 í Áhaldahúsi Mosfellsbæjar að Völuteig 15 í Mosfellsbæ, (sjá kort á facebook síðu deildarinnar).
Eitt spjald kr. 300 tvö spjöld kr. 500, mælum með að mæta tímanlega. Því miður er engin posi á staðnum hafa með sér pening. Veglegir vinningar eins og ávallt páskaegg og margt fleira.
Kolla verður með sín frægu muffins til sölu á staðnum og mun allur ágóði renna í sjóð deildarinnar.
Ofur glæsilegur vinningar eru gefnir af t.d. Hundahreysti, Dekurdýr, Dýrabær, Little Lollipops, b.dog, Dýrheimar, Hundaspa, Lýsi, Nadine skartgripir, hugform.is ásamt fleiri velviljuðum. Við viljum þakka þeim sérstaklega vel fyrir að styrkja okkur um vinninga.
Allir hjartanlega velkomnir og við hlökkum til að sjá ykkur sem flest
Aðalfundur Chihuahuadeildar HRFÍ 4. mars 2013.
Aðalfundur deildarinnar verður mánudagskvöldið 4. mars 2013, kl. 20:00 á skrifstofu HRFÍ, 2. hæð Síðumúla 15.
Dagskrá:
Venjubundin aðalfundarstörf
Í ár er kosið um 3 sæti í stjórn til 2 ára, úr stjórn ganga Anna Guðný Jónsdóttir , Halldóra Reykdal Tryggvadóttir og Kristín þórmundsdóttir.
Kristín gefur kost á sér til endurkjörs, Anna Guðný og Halldóra gefa ekki kost á sér til endurkjörs.
Febrúar-
Heiðrun stigahæstu hunda ársins (7.feb, nánari uppl síðar).
Heiðrun stigahæstu hunda ársins fer fram á skrifstofu Hrfí þann 7 febrúar kl.20.00
Sýningarþjálfun Chihuahuadeildar fyrir febrúar sýninguna verður í Gæludýr.is á
Korputorgi
Fimmtudaginn 14. febrúar kl. 18.00-19.00
Fimmtudaginn 21. febrúar kl. 18.00-19.00
Mikilvægt er að fólk taki með sér kúkapoka, sýningartaum
og nammi/dót fyrir hundinn.
Hvert skipti kostar 500 kr.
Mars - Aðalfundur deildarinnar (4.mars nánari uppl síðar).
Nýlega lokið:
Desember - Jólaball - lokið
Október - Opin sýning - nánari uppl komnar - lokið
Október - Heilsufarsdagur - nánari uppl. komnar - lokið
Sýningaþjálfun
Út að borða eftir sýninguna, laugardaginn 17. nóv kl 19:30 Ruby Tuesday Skipholti