Stigahæstu hundar ársins voru í annað sinn heiðraðir á árinu. Árið 2010 voru þeir ISCH Perluskins Casper Dínó og Conan Catchas Million Dollar Baby stigahæstir og fengu eigendur þeirra að vörslu farandverðlaun í minningu INTCH ISCH Íslands-Ísafoldar Angantýs. Stigahæsti öldungur ársins varð svo Brjánsstaða Birta, síðhærð.
ISCH Perluskins Casper Dínó Conan Catchas Million Dollar Baby
Brjánsstaða Birta