Hvolpasýning föstudagur 18.09 2015
Dómari Sóley Halla Möller
Chihuahua síðhærður 3-6 mánaða
1. Embla Lind hv
2. Loki hv
Chihuahua síðhærður 6-9 mánaða:
1. Himna Leppalúði hv
2. Ljóna-Kolku Ísold hv
Chihuahua snögghærður 6-9 mánaða:
1. Auðnuspors Vetrar Sól hv varð einnig BIS 4
Sunnudagur 20.09 2015
Dómari: Adam Ostrowski
Síðhærðir Chihuahua
Besti hundur tegundar 1 BOB: ISCh RW-14 Himna Fálki CACIB Crufts qualified
Besti hundur tegundar 2 BOS: RW-14 C.I.B. ISCh Himna Lotta Skotta Crufts qualified
Besti Öldungur tegundar BÖT 1: Vindsvala Freyja
Besti Öldungur tegundar BÖT 2: C.I.B. ISCh Perlu-Hvamma Glói
Meistarastig CC Rakkar: Himna Kveikur
Meistarastig CC Tíkur: Vindsvala Freyja
CACIB: ISCh RW-15 Himna Lóa
Ræktendahópur Síðhærður Chihuahua:
1. Himna Ræktun exc hv
Parakeppni:
1. ISCh RW-14 Himna Fálki og RW-14 C.I.B. ISCh Himna Lotta Skotta
2. Himna Kveikur og Himna Brenna
Snögghærðir Chihuahua
Besti hundur tegundar 1 BOB: ISCh Himna Simbi CACIB Crufts qualified BIG 3
Besti hundur tegundar 2 BOS: Eyðimerkur Jane Seymore CACIB Crufts qualified
Meistarastig CC rakkar: Emil í Kattholti
Meistarastig CC tíkur: Himna Hlín
Ræktendahópur Snögghærður Chihuahua:
1. Himna Ræktun exc hv